Frostline

Frostline a/s kemur frá Danmörku og sérhæfir sig í framleiðslu á frostfríum vatnshönum sem er byltingakennd nýjung á Íslandi. Aðgangur að fersku vatni utandyra verður óháð frosti í jörð. Hentar meðal annars við sumarbústaðinn, í garðinn, á golfvöllinn, við göngustíga og sem útibrynningartæki. Tengi býður mikið úrval af frostfríum vatnshönum frá Frostline.


Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél