KWC

KWC er framleiðandi frá Sviss sem að leggur áherslu á framleiða vönduð og stílhrein blöndunartæki.
Fyrirtækið er búið að vera starfandi í yfir 100 ár og þessi mikla reynsla tryggir hágæða vöru.  Þeir hafa helst verið þekktir fyrir að framleiða iðnaðarblöndunartæki fyrir stóreldhús og veitingastaði, en hafa síðustu ár sett á markaðinn falleg blöndunartæki fyrir venjuleg eldhús þar sem glæsileg hönnun hefur fengið að njóta sín. 


Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél