VOLA

Vola er fyrirtæki sem að kemur frá Danmörku og framleiðir hágæða blöndunartæki. Þau eru hönnuð af hinum heimsþekkta og virta hönnuði Arne Jacobsen. Vola tækin hafa unnið til ýmissa hönnunarverðlauna og eru annáluð fyrir glæsileika og gæði víðast hvar. Tengi býður upp á gott úrval af Vola tækjum, bæði fyrir bað og eldhús.


Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél