Pressalit group

Pressalit er danskt fyrirtæki stofnað árið 1954. Þeir sérhæfa sig í framleiðslu á klósettsetum. Tengi býður upp á gott úrval af hágæða setum frá Pressalit. Það er hægt að fá þær úr hinum ýmsu efnum, þ.e. plasti, við o.s.frv. Einnig er hægt að fá mismunandi liti og áferðir, hafa þær hæglokandi og svo framvegis.


Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél