Flaminia

Flaminia er fyrirtæki sem kemur frá Ítalíu og hefur verið starfandi allt frá árinu 1954. Þeir hafa getið sér gott orð á þessum tíma fyrir að framleiða hágæða hreinlætistæki sem njóta mikilla vinsælda. Tengi býður upp á gott úrval af handlaugum og salernisskálum frá Flaminia sem að öðru fremur einkennast af glæsilegri hönnun og miklu notagildi.

Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél