Noha

Noha er norskt fyrirtæki, stofnað 1924 og sérhæfir sig í framleiðslu á brunaslöngum og öðrum búnaði tengdum slökkvistörfum. Tengi býður upp á gott úrval af þessum hágæðavörum frá Noha sem sannarlega standa undir þeim kröfum sem til þeirra eru gerðar þegar mest liggur á.


Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél