Geberit

Geberit er svissneskt fyrirtæki með framleiðslu í nokkrum Evrópulöndum.  Aðal framleiðsluvara þeirra eru innbyggðir salerniskassar fyrir upphengd salerni, ásamt lagnagrindum fyrir handlaugar og þvagskálar.
Þeir eru einnig þekktir fyrir frárennsliskerfi úr PEH plasti, t.d. Silent kerfið sem er hljóðeinangrað og Pluvia kerfið sem er fyrir hús með sléttum þökum.  


Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél