Kessel

Kessel er þýskt fyrirtæki stofnað árið 1963. Þeirra helsta markmið er að framleiða hágæða vörur úr plasti fyrir byggingariðnaðinn.
Þeirra helstu vörur eru gólfniðurföll, skolphreinsistöðar, fitugildrur, olíuskiljur og dælurbrunnar. Tengi er með til sölu mjög gott úrval af gólflásunum, en hinar vörurnar eru yfirleitt sérpantaðar.


Skođa vefsíđu birgja
Birgjar
Leitarvél