25.1.2018
Framúrskarandi fyrirtćki 2017
Framúrskarandi fyrirtćki 2017Tengi er á meðal 2,2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði Creditinfo um Framúrskarandi fyrirtæki 2017.

Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo.

Við erum mjög stolt af því að hljóta þessa viðurkenningu þriðja árið í röð. Þessi árangur er ekki verk fárra starfsmanna, heldur allra sem vinna í fyrirtækinu.

Leitarvél